mánudagur, september 25, 2006

Það er leiðinlegt að flytja, sérstaklega að pakka öllu draslinu, maður hefði haldið að ég væri í góðri æfingu þar sem ég hef flutt sex sinnum á sex árum en nei, alltaf er þetta jafnmikil vinna.

fimmtudagur, september 21, 2006

Ég mæli ekki með að reyna að hlaupa á eftir strætó komin 32 vikur á leið og með verki í grindinni fyrir.

Var að knúsa litla prinsinn hennar Sifjar, hann er algjört æði :)

miðvikudagur, september 13, 2006

Setti inn nokkrar myndir inn í myndaalbúm, takk fyrir afmæliskveðjur og gjafir : )

miðvikudagur, september 06, 2006



Snorri minn kominn heim úr skólanum

Geðveikt stuð í Skejby...