miðvikudagur, júní 07, 2006

Af hverju er alltaf svona erfitt að ákveða hvað eigi að vera í matinn? Ég er sérstaklega slæm núna þar sem ég hef ekki lyst á öllu og þarf helst að ímynda mér matinn áður en hann er matreiddur. Þannig að það fyrsta sem ég geri þegar ég vakna er að ákveða hvað eigi að vera í kvöldmatinn, klikk.