Í dag eru fimm ár síðan að ég lá á fæðingardeildinni meðan allir voru í skrúðgöngu niðri í bæ. Fimm ár síðan að jarðskjálftinn var og allt hristist og skalf á fæðingardeildinni og ég sem betur fer búin að fá mænudeyfingu.
Snorri vaknaði sáttur og pakkinn sem við gáfum honum vakti mikla lukku ( hann var að vísu búinn að spotta pakkann inn í skáp en við sögðum að við værum bara að geyma pakkann fyrir aðra). Núna er bara að baka fyrir leikskólann og svo reyna að plana smá afmælisboð á morgun eða í næstu viku, guð hvað ég þoli ekki hvað ég er óskipulögð, týpan sem býður alltaf í afmæli daginn áður eða sama dag (Danirnir eru ekki sáttir við það)
Snorri vaknaði sáttur og pakkinn sem við gáfum honum vakti mikla lukku ( hann var að vísu búinn að spotta pakkann inn í skáp en við sögðum að við værum bara að geyma pakkann fyrir aðra). Núna er bara að baka fyrir leikskólann og svo reyna að plana smá afmælisboð á morgun eða í næstu viku, guð hvað ég þoli ekki hvað ég er óskipulögð, týpan sem býður alltaf í afmæli daginn áður eða sama dag (Danirnir eru ekki sáttir við það)