fimmtudagur, júlí 22, 2004

Kannski að maður ætti að blogga frá Íslandi líka, en hef svo sem ekki frá miklu að segja. Er bara að vinna alla daga og svo hefur maður nú kíkt aðeins á djammið í borg óttans.  Svo er reunion úr Való 7. ágúst og ef mig misminnir ekki er þetta fjórða reunionið frá því að við hættum í Való, geri aðrir betur : )