Þá fer að styttast í Íslandsför, er núna á fullu að pakka og taka til. Auðvitað á síðustu stundu með allt eins og venjulega. Allt sem ég ætlaði að gera áður en ég færi til Íslands verður bara bíða þangað til að ég kem aftur.
Töskurnar eru of litlar þannig að Ingvi er núna í töskuleiðangri þannig að við komum öllu draslinu fyrir. Svo er helv.. golfsettið með í för, sem tekur nú sitt pláss.
Töskurnar eru of litlar þannig að Ingvi er núna í töskuleiðangri þannig að við komum öllu draslinu fyrir. Svo er helv.. golfsettið með í för, sem tekur nú sitt pláss.